Um Skaga

Skagi er nýtt afl á fjármálamarki sem kemur til í kjölfar sameininga VÍS og Fossa. Með sameiningu félaganna voru tekin markviss skref í átt að framtíðarsýn að verða spennandi valkostur á íslenskum fjármálamarkaði, ásamt því að auka og efla tekjustoðir félagsins.

Skagi býður upp á skýrt samkeppnisforskot til framtíðar með auknum möguleikum til fjármögnunar og hagfelldari ráðstöfun fjármagns með það að leiðarljósi að hámarka arðsemi hluthafa .

Skagi hyggst sækja fram og nýta tækifæri til vaxtar og samlegðar á fjármálamarkaði.

Athygli er vakin á því að lögheiti félagsins er Vátryggingafélag Íslands hf. Tillaga um nafnabreytingu í Skagi hf. var lögð fram á aðalfundi félagsins þann 21. mars 2024.

Starfsfólk

mynd

Sigrún Helga Jóhannsdóttir

Yfirlögfræðingur

mynd

Birgir Örn Arnarson

Framkvæmdastjóri áhættustýringar

mynd

Leifur Hreggviðsson

Viðskiptaþróun samstæðu