mynd

Guðmundur Magnússon

Regluvörður

Guðmundur Magnússon er regluvörður Fossa fjárfestingarbanka og Íslenskra verðbréfa.

Hann kom til samstæðu Skaga frá regluvörslu Kviku banka þar sem hann gegndi stöðu staðgengils regluvarðar. Þar áður starfaði Guðmundur sem lögfræðingur í regluvörslu Kviku banka.

Guðmundur lauk grunn- og meistaranámi frá lagadeild Háskólans í Reykjavík. Guðmundur hefur jafnframt lokið B.Sc. í sálfræði frá Háskóla Íslands.

Senda póst