
Vigdís Halldórsdóttir
Regluvörður og persónuverndarfulltrúi
Vigdís er regluvörður Skaga og VÍS trygginga. Þá er hún einnig persónuverndarfulltrúi VÍS trygginga, Fossa fjárfestingarbanka og Íslenskra verðbréfa.
Hún kom til samstæðu Skaga frá Samtökum fjármálafyrirtækja.
Vigdís lauk grunn- og meistaranámi frá lagadeild Háskóla Íslands.
