Sigrún Helga Jóhannsdóttir
Yfirlögfræðingur Skaga
Sigrún hefur um 20 ára reynslu af lögfræðistörfum á sviði fyrirtækja og eftirlitsskyldra aðila. Á árunum 2005-2017 starfaði Sigrún sem lögmaður og síðar meðeigandi hjá ADVEL lögmönnum. Þá starfaði Sigrún sem lögfræðingur Eikar fasteignafélags frá 2017-2018 þegar hún tók við starfi yfirlögfræðings VÍS.
Sigrún Helga er með Cand. Jur. gráðu frá Háskóla Íslands, málflutningsréttindi fyrir héraðsdómi, með MBA-gráðu frá Háskólanum í Reykjavík og er viðurkenndur stjórnarmaður.