mynd

Brynjar Þór Hreinsson

Fjármálastjóri Skaga

Brynjar hefur hátt í 20 ára starfsreynslu í ábyrgðarstöðum á fjármálamarkaði innanlands og erlendis. Hann hefur m.a. starfað sem fjárfestingastjóri Stapa lífeyrissjóðs, forstöðumaður sérhæfðra fjárfestinga hjá Íslenskum verðbréfum og eignastýringar hjá Straumi fjárfestingabanka. Auk reynslu af fjárfestingabanka starfsemi og á lánasviði hjá Straumi-Burðarás fjárfestingarbanka.

Brynjar Þór er með MBA-gráðu frá Háskólanum í Reykjavík, BS-gráðu í viðskiptafræði frá sama skóla og próf í verðbréfaviðskiptum.

Senda póst