Fréttasafn

2025
mynd

Forstjóri Skaga í viðtali við Dagmál

Í nýju viðtali Dagmála, frétta- og dægurmálaþáttar Morgunblaðsins, við Harald Þórðarson, forstjóra Skaga, bendir hann meðal annars á stöðu Skaga á íslenskum fjármálamarkaði og telur ósennilegt væri að hreyfingar verði á fjármálamarkaði án þess að það skapist tækifæri fyrir Skaga.

Lesa meira

mynd

Uppgjör Skaga hf. á 1. ársfjórðungi 2025

Haraldur I. Þórðarson, forstjóri Skaga, segir að á fyrsta fjórðungi ársins hafi áfram verið jákvæð þróun í grunnrekstri Skaga og frekari skref hafi verið tekin í samþættingu á milli rekstrareininga í samstæðunni.

Lesa meira

mynd

Stjórn Skaga óbreytt eftir aðalfund

Á aðalfundi Skaga hf., 27. mars 2025, fóru fram hefðbundin aðalfundarstörf.

Lesa meira

mynd

Ársskýrsla Skaga 2024

Ársskýrsla Skaga fyrir árið 2024 hefur verið birt og má nálgast hana hér.

Lesa meira

mynd

Gott ár í rekstri Skaga

Rekstrarmarkmiðum 2024 náð og horfur góðar.

Lesa meira

mynd

Kauphallarbjöllu hringt í tilefni nafnaskráningar

Skagi hf. hefur nú verið formlega skráð sem nafn móðurfélags VÍS trygginga hf., Fossa fjárfestingarbanka hf. og Íslenskra verðbréfa hf. Af því tilefni fór fram svokölluð „bjölluathöfn“ í Kauphöllinni (Nasdaq Iceland) í morgun.

Lesa meira