Stjórn

Stjórn Skaga er kjörin til eins árs í senn. Kjörnir eru fimm aðalmenn og tveir varamenn.

Starfsreglur stjórnar og fleiri skjöl er varða stjórnarhætti félagsins má sjá á síðunni starfsreglur og stjórnarhættir.

mynd

Ásgeir Helgi Reykfjörð Gylfason

Stjórnarmaður