Marta Guðrún Blöndal
Stjórnarmaður
Fæðingarár: 1988.
Menntun: Meistarapróf í lögfræði frá Háskóla Íslands og héraðsdómslögmannsréttindi.
Aðalstarf: Yfirlögfræðingur ORF líftækni hf.
Starfsreynsla: Marta hefur gegnt stöðu yfirlögfræðings ORF Líftækni frá apríl 2018. Áður var hún aðstoðarframkvæmdastjóri og lögfræðingur Viðskiptaráðs Íslands á árunum 2014-2018. Fulltrúi hjá Juris 2013-2014. Endurupptökunefnd árin 2013-2014). Innanríkisráðuneytið frá 2012-2013). Útlendingastofnun árin 2011-2012.
Önnur stjórnarseta: Olíudreifing ehf. (stjórnarmaður)
Hlutafjáreign í VÍS og óhæði: Marta á enga hluti í VÍS og telst óháð félaginu.
Engin hagsmunatengsl eru við helstu viðskiptaaðila og samkeppnisaðila VÍS.