Hrund Rudolfsdóttir
Stjórnarmaður
Menntun: Meistaragráða í alþjóða viðskiptum frá Copenhagen Business School og Cand.Oecon gráðu frá Háskóla Íslands. Auk þess kláraði hún 2018 AMP gráðu frá IESE í New York.
Aðalstarf: Sólvellir landþróun.
Starfsreynsla: Forstjóri Veritas samstæðunnar 2013-2023 og stjórnarformaður allra dótturfyrirtækja Veritas. Árin 2009-2013 var hún framkvæmdastjóri mannauðsmála í Marel og sat í framkvæmdastjórn félagsins.F framkvæmdastjóri rekstrar- og fjárfestingaverkefna í erlendum heilbrigðistengdum fjárfestingum Milestone 2003-2009 og rekstrarstjóri og framkvæmdastjóri Lyf&heilsu 2001-2006.
Stjórnarseta: Stjánkur ehf. (stjórnarmaður), Veitur ohf. (stjórnarmaður), Expectus ehf. (stjórnarmaður) og Nova klúbburinn hf. (stjórnarmaður).
Hlutafjáreign í VÍS og óhæði: Hrund á enga hluti í VÍS og telst óháð félaginu.
Engin hagsmunatengsl eru við helstu viðskiptaaðila og samkeppnisaðila VÍS.