mynd

Sveinn Friðrik Sveinsson

Varamaður í stjórn

Fæðing­ar­ár: 1974

Mennt­un: M.Fin. meistarapróf í fjármálum frá hagfræðideild Háskóla Íslands. B.Sc. próf í viðskipta­fræði frá Há­skóla Íslands, lög­gild­ing í verðbréfamiðlun frá HR.

Aðalstarf: Fjár­mála­stjóri Sam­taka fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi (SFS)

Starfs­reynsla: Fjár­mála­stjóri Sam­taka fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi frá 2017, fjár­mála­stjóri Bílanausts 2014-2017, for­stöðumaður markaðsviðskipta hjá Virðingu 2011-2014, verðbréfamiðlun hjá Saga fjár­fest­inga­banka 2010-2011, for­stöðumaður fjár­stýr­ing­ar hjá Straumi fjár­fest­inga­banka 2006-2009 og for­stöðumaður netviðskipta Íslands­banka 2000-2006.

Stjórn­ar­seta: Eng­in

Hluta­fjár­eign í VÍS og óhæði: Sveinn á enga hluti í VÍS og telst óháður fé­lag­inu.
Eng­in hags­muna­tengsl eru við sam­keppn­isaðila VÍS.