20.03.2024

Aðalfundur Vátryggingafélags Íslands 2024

Stjórn Vátryggingafélags Íslands hf. boðar til aðalfundar í félaginu sem haldinn verður í höfuðstöðvum félagsins að Ármúla 3, 108 Reykjavík, fimmtudaginn 21. mars 2024, auk þess sem gefinn er kostur á rafrænni þátttöku á fundinum. Fundurinn hefst kl. 16.00.

mynd

Öll gögn fyrir aðalfundinn má finna hér.

Ef einhverjar spurningar vakna, ekki hika við að hafa samband við okkur. Sendu okkur tölvupóst á fjarfestatengsl@vis.is og við svörum fljótt og vel.