27.02.2025
Ársskýrsla Skaga 2024
Ársskýrsla Skaga fyrir árið 2024 hefur verið birt og má nálgast hana hér.

Í ársskýrssluni kemur m.a. fram
- Tekjuvöxtur og afkoma af tryggingarrekstri eykst mikið á milli ára auk þess sem ánægja viðskiptavina eykst.
- Fjármálastarfsemi vex mikið á milli ára og eru horfur fyrir árið 2025 góðar.
- Afkoma fjárfestinga var undir væntingum en ávöxtun undanfarinna ára hefur verið talsvert umfram viðmið.
- Í skýrslunni má nálgast ávarp stjórnarformanns og forstjóra félagsins auk ávarpa framkvæmdastjóra dótturfélaga Skaga.