Guðný Helga Herbertsdóttir
Forstjóri VÍS trygginga
Guðný Helga hefur tekið þátt þróun og stefnumótun VÍS undanfarin ár en hún hefur verið í framkvæmdastjórn félagsins síðan 2017. Hún var framkvæmdastjóri sölu og þjónustu og framkvæmdastjóri stafrænnar þróunar þar sem hún stýrði m.a. stafrænni umbreytingu félagsins.
Guðný Helga er með stjórnunargráðu (AMP) frá IESE í Barcelona á Spáni. Hún er jafnframt með meistaragráðu frá Viðskiptaháskólanum í Árósum í Danmörku og B.Sc. gráðu í viðskiptafræði frá Háskóla Íslands.