Tilnefningarnefnd
Hjá Skaga starfar ráðgefandi tilnefningarnefnd sem tilnefnir frambjóðendur til setu í stjórn Skaga fyrir aðalfundi félagsins og þá hluthafafundi þar sem stjórnarkjör er á dagskrá. Hér finnur þú upplýsingar um nefndarmenn, starfsreglur nefndarinnar, upplýsingar um hvernig er hægt að hafa samband við nefndina, framboðseyðublöð og skýrslur nefndarinnar.
Tilnefningarnefnd Skaga skipa:
- Gylfi Dalmann Aðalsteinsson
- Jensína K. Böðvarsdóttir
- Magnús Bjarnason
Koma má á framfæri ábendingum til tilnefningarnefndar á netfangið tilnefningarnefnd@skagi.is
Starfsreglur
Starfsreglur tilnefningarnefndar
Framboðseyðublöð
Framboð til setu í tilnefningarnefnd
Skýrslur tilnefningarnefndar
Skýrsla tilnefningarnefndar VÍS fyrir aðalfund 2024
Skýrsla tilnefningarnefndar VÍS fyrir aðalfund 2023
Skýrsla tilnefningarnefndar VÍS fyrir aðalfund 2022
Skýrsla tilnefningarnefndar VÍS fyrir aðalfund 2021
Við viljum eiga góð samskipti
við fjárfesta, hluthafa, greiningaraðila og fjölmiðla.
Allar flagganir skulu berast til regluvarðar.
Regluvörður
Fjárfestatengill