Sjálfbærni

Sjálfbærni skiptir okkur öllu máli. Við viljum að starfsemi okkar og þjónusta stuðli að sameiginlegum ávinningi fyrir allt samfélagið.

mynd

Sjálfbærni hjá VÍS

Tilgangur félagsins er að vera traust bakland í óvissu lífsins með því að veita viðskiptavinum sínum viðeigandi tryggingavernd.

mynd

Sjálfbærni hjá Fossum

Það er markmið Fossa að vera í fararbroddi íslenskra fyrirtækja í samfélagslegri ábyrgð og sjálfbærni, bæði í eigin starfsemi og í gegnum víðtæk áhrif starfseminnar á viðskiptavini og aðra haghafa.

mynd

Sjálfbærni hjá SIV

SIV eignastýring leggur áherslu á að viðskiptavinir félagsins séu upplýstir um með hvaða hætti sjóðir í rekstri félagsins vinna eftir regluverki sjálfbærra fjármála í starfsemi sinni.

Við viljum eiga góð samskipti

við fjár­festa, hlut­hafa, grein­ing­araðila og fjöl­miðla.

Allar flagg­an­ir skulu ber­ast til regluvarðar.

Regluvörður

Vig­dís Hall­dórs­dótt­ir

Staðgeng­ill: Arnar Már Björgvinsson

regluvordur@skagi.is

Fjár­festa­teng­ill