Skýrsla um gjaldþol og fjárhagsstöðu (SFCR)

Gjaldþol og fjárhagsskýrslan (SFCR, Solvency and Financial Condition Report) er yfirgripsmikil skýrsla sem inniheldur upplýsingar um rekstur og afkomu félagsins, stjórnkerfi þess, áhættusnið, mat á gjaldþolsstöðu og eiginfjárstýringu. Hún á sér stoð í lögum nr. 100/2016 um vátryggingastarfsemi og skýrir frá stöðu félagsins eins og hún var í lok síðasta fjárhagsárs.

Við viljum eiga góð samskipti

við fjár­festa, hlut­hafa, grein­ing­araðila og fjöl­miðla.

Allar flagg­an­ir skulu ber­ast til regluvarðar.

Regluvörður

Vig­dís Hall­dórs­dótt­ir

Staðgeng­ill: Guðmundur Magnússon

regluvordur@skagi.is

Fjár­festa­teng­ill