
Íslensk verðbréf
Íslensk verðbréf býður upp á fjölbreytt úrval sjóða fyrir almenning og fagfjárfesta auk eignastýringar fyrir fagfjárfesta. Starfsfólk Íslenskra verðbréfa býr yfir yfirgripsmikilli þekkingu og reynslu af fjármálamörkuðum. Íslensk verðbréf hafa það að markmiði að skila framúrskarandi ávöxtun og árangur fyrir viðskiptavini sína og leggur félagið ríka áherslu á traust og langtímaárangur.
