Fjárhagsleg markmið
Markmið ársins 2024
Tryggingastarfsemi
<95%
Samsett hlutfall
Vikmörk 94-97%
Fjármálastarfsemi
>2.200 m.kr.
Hreinar tekjur af fjármálastarfsemi
Vikmörk 1.900 - 2.600 m.kr.
Fjárfestingar
11%
Ávöxtun fárfestingaeigna ¹
Vænt ávöxtun
Langtímamarkmið (2026)
>2,5 kr.
Hagnaður á hlut á ársgrundvelli
>4.000 m.kr.
Hreinar tekjur af fjármálastarfsemi ²
250 ma.kr.
Eignir í stýringu (e. AuM) ³
Stefna um arðgreiðslur og arðsemi eigin fjár
>40%
Arðgreiðslur af hagnaði ⁴
>15%
Arðsemi eigin fjár á ársgrundvelli
---
- Vænt ávöxtun byggir á forsendum um vaxtastig og fjárfestingarstefnu. Ekki verður upplýst um frávik frá væntri ávöxtun fjárfestingaeigna.
- Hreinar vaxta- og þóknanatekjur auk fjármunatekna í fjármálastarfsemi.
- Eignir í stýringu og ráðstöfun í erlenda sjóði.
- Arðgreiðslur af hagnaði eftir skatta en stjórn getur þó vikið frá viðmiði um lágmarksarðgreiðslu með vísan til áforma um innri- eða ytri vöxt innan samstæðu sem samrýmast yfirlýstri stefnu félagsins um vöxt og fjölgun tekjustoða.
Við viljum eiga góð samskipti
við fjárfesta, hluthafa, greiningaraðila og fjölmiðla.
Allar flagganir skulu berast til regluvarðar.
Regluvörður
Fjárfestatengill