Fjárhagsleg markmið

Markmið ársins 2024

Tryggingastarfsemi

<95%

Samsett hlutfall

Vikmörk 94-97%

Fjármálastarfsemi

>2.200 m.kr.

Hreinar tekjur af fjármálastarfsemi

Vikmörk 1.900 - 2.600 m.kr.

Fjárfestingar

11%

Ávöxtun fárfestingaeigna ¹

Vænt ávöxtun

Langtímamarkmið (2026)

>2,5 kr.

Hagnaður á hlut á ársgrundvelli

>4.000 m.kr.

Hreinar tekjur af fjármálastarfsemi ²

250 ma.kr.

Eignir í stýringu (e. AuM) ³

Stefna um arðgreiðslur og arðsemi eigin fjár

>40%

Arðgreiðslur af hagnaði ⁴

>15%

Arðsemi eigin fjár á ársgrundvelli

---

  1. Vænt ávöxtun byggir á forsendum um vaxtastig og fjárfestingarstefnu. Ekki verður upplýst um frávik frá væntri ávöxtun fjárfestingaeigna.
  2. Hreinar vaxta- og þóknanatekjur auk fjármunatekna í fjármálastarfsemi.
  3. Eignir í stýringu og ráðstöfun í erlenda sjóði.
  4. Arðgreiðslur af hagnaði eftir skatta en stjórn getur þó vikið frá viðmiði um lágmarksarðgreiðslu með vísan til áforma um innri- eða ytri vöxt innan samstæðu sem samrýmast yfirlýstri stefnu félagsins um vöxt og fjölgun tekjustoða.

Við viljum eiga góð samskipti

við fjár­festa, hlut­hafa, grein­ing­araðila og fjöl­miðla.

Allar flagg­an­ir skulu ber­ast til regluvarðar.

Regluvörður

Vig­dís Hall­dórs­dótt­ir

Staðgeng­ill: Arnar Már Björgvinsson

regluvordur@skagi.is

Fjár­festa­teng­ill