Sjálfbærni

Sjálfbærni skiptir okkur öllu máli. Við viljum að starfsemi okkar og þjónusta stuðli að sameiginlegum ávinningi fyrir allt samfélagið.

Stefna um sjálf­bærni

mynd

Sjálfbærni hjá VÍS

Tilgangur félagsins er að vera traust bakland í óvissu lífsins með því að veita viðskiptavinum sínum viðeigandi tryggingavernd.

mynd

Sjálfbærni hjá Fossum

Það er markmið Fossa að vera í fararbroddi íslenskra fyrirtækja í samfélagslegri ábyrgð og sjálfbærni, bæði í eigin starfsemi og í gegnum víðtæk áhrif starfseminnar á viðskiptavini og aðra haghafa.

mynd

Sjálfbærni hjá Íslenskum verðbréfum

Íslensk verðbréf hf. leggur áherslu á að viðskiptavinir félagsins séu upplýstir um með hvaða hætti sjóðir í rekstri félagsins vinna eftir regluverki sjálfbærra fjármála í starfsemi sinni.

Við viljum eiga góð samskipti

við fjár­festa, hlut­hafa, grein­ing­araðila og fjöl­miðla.

Allar flagg­an­ir skulu ber­ast til regluvarðar.

Regluvörður

Vig­dís Hall­dórs­dótt­ir

Staðgeng­ill: Guðmundur Magnússon

regluvordur@skagi.is

Fjár­festa­teng­ill